Loppubókun.is er hannað til að auðvelda sölu og verslun fyrir flóamarkaði og viðskiptavini þeirra. Á loppubókun.is getur þú meðal annars framkvæmt eftirfarandi aðgerðir:

Skráðu þig hér og bókaðu bás hjá flóamarkaði. Sláðu inn verð á vörurnar þínar undir “verðmiðar” og fylgstu með sölunni rafrænt að heiman undir “Yfirlit”. Hér finnur þú almenna skilmála þjónustunnar.

Kaupendur geta leitað eftir vörum í þeim básum sem eru í útleigu hverju sinni á https://loppubokun.is/search. Það kostar 100 kr. á dag að vera með í leitarvélinni og með því að notast við þessa þjónustu eykur þú áhuga viðskiptavinarins á básnum þínum, og þar með söluna.

Stórmarkaðir hafa möguleikann á því að notast við kerfið með því að hafa samband hér.